Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Deildarstjóri eignadeildar

Umhverfissvið Kópavogsbæjar auglýsir starf deildarstjóra eignardeildar laust til umsóknar. Starfið felur í sér umsjón og utanumhald með öllum eignum Kópavogsbæjar ásamt samskiptum við helstu aðila er koma að þeim.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með viðhaldi og rekstri fasteigna í eigu Kópavogsbæjar, þ.m.t. félagslegu húsnæði.
  • Umsjón með rekstri trésmíðaverkstæðis.
  • Ber ábyrgð á kostnaðar- og viðhaldsáætlun allra fasteigna.
  • Hefur umsjón með reglubundnu eftirliti öryggkerfa, loftræstikerfa, brunavarna o.fl. í fasteignum Kópavogsbæjar.
  • Veitir starfsfólki Kópavogsbæjar ráðgjöf varðandi leigu á húsnæði. 
  • Annast samskipti við önnur sveitafélög og stofnanir er við kemur fasteignum.
  • Sér um samskipti við eldvarnar- og heilbrigðiseftirlit vegna mannvirkja.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf, BS gráða sem nýtist í starfi.
  • Víðtæk og góð reynsla af byggingarframkvæmdum.
  • Góð reynsla af verkefnastjórnun.
  • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
  • Góð þekking á lögum og reglugerðum sem gilda um mannvirki og rekstur þeirra. 
  • Almenn tölvukunnátta, ásamt þekkingu á forritum sem nýtast í starfinu.
  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
  • Góð íslenskukunnátta og framsetning í texta á rituðu máli.
  • Frumkvæði og og sjálfstæði í vinnubröðgum.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins

Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar