![Arkís arkitektar ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-32eec84e-8362-4cc0-bf72-8beaef2ce029.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Arkís arkitektar ehf.
ARKÍS er framsækin arkitektastofa á sviði byggingarlistar, hönnunar og skipulags. Frá stofnun, árið 1997, hefur ARKÍS starfað bæði innanlands og á alþjóðamarkaði og unnið að fjölbreytilegum verkefnum fyrir einkaaðila og opinberar stofnanir.
ARKÍS starfar eftir þeirri meginhugsun að öll hönnun mannvirkja snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem auka lífsgæði okkar. Þá skuldbindur ARKÍS sig til að stuðla að auknu vægi vistvænnar hönnunar.
![Arkís arkitektar ehf.](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-f08678c1-591d-4a3b-9e07-3524c63fcd50.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Arkitektar, byggingafræðingar og innanhússarkitektar
Vegna aukinna verkefna leitum við að arkitektum, byggingafræðingum og innanhússarkitektum til þess að verða hluti af þverfaglegu teymi ARKÍS arkitekta í Kópavogi eða á Selfossi.
Framundan eru mörg spennandi verkefni jafnt á Íslandi sem erlendis og því um skemmtileg og gefandi atvinnutækifæri að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Við leitum að starfsmönnum með nokkurra ára reynslu og gott vald á flestum þáttum arkitektahönnunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði arkitektúr, byggingafræði, innanhúsarkitektúr.
- Rík áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Skipulögð og fagleg vinnubrögð.
- Áhersla á að geta unnið vel í teymi.
- Þá er góð reynsla af Revit mikill kostur.
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 7, 200 Kópavogur
Austurvegur 1-5, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar