Norðurál
Norðurál
Norðurál

Spennandi sumarstörf háskólanema

Norðurál leitar að jákvæðum, metnaðarfullum og ábyrgum háskólanemum í sumarstörf. Við leitum að fólki í fjölbreytt og spennandi störf á tæknisviði, fjármálasviði og öryggis-, umhverfis- og umbótasviði.

Starfsstöðin er á Grundartanga en starfsfólki bjóðast ferðir til og frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanemar í verkfræði, tæknifræði og viðskiptafræði eða öðru sem nýtist í starfi 
  • Heiðarleiki og stundvísi 
  • Dugnaður og sjálfstæði 
  • Bílpróf er skilyrði 
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Grundartangahöfn lóð 12, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar