Verkís
Verkís
Verkís

Byggingahönnuður - Selfoss

Ef þú vilt taka þátt í spennandi verkefnum og vinna í skemmtilegu umhverfi þar sem bæði fagleg þróun og vellíðan starfsfólks eru í fyrirrúmi, þá er þetta tækifærið fyrir þig.

Verkís óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing, -tæknifræðing eða byggingafræðing í útibú Verkís á Selfossi. Starfið felst í fjölbreyttum hönnunar- og ráðgjafarverkefnum, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlanagerð og eftirliti með verkframkvæmdum.

Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða byggingafræði
  • Reynsla af hönnun í mannvirkjagerð
  • Góð kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCad, Revit eða Civil 3D
  • Þekking á BIM aðferðafræðinni og notkun líkana við hönnun er kostur
  • Gott vald á íslensku, ensku og gott vald á einu Norðurlandamáli er kostur
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur2. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurvegur 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar