Hnit verkfræðistofa hf
Hnit verkfræðistofa hf

Burðarþolshönnuður óskast

Við leitum að byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi í burðarþolshönnun mannvirkja. Starfið er fjölbreytt og verkefnin bæði stór og smá og við viljum gjarnan fá einstakling með reynslu inn í teymið okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Burðarþolshönnun mannvirkja

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun á sviði byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði. M.Sc. gráða og reynsla æskileg.

Þekking á helstu forritum sem notuð eru við burðarþolshönnun.

Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur27. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Háaleitisbraut 58-60 58R, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar