Netorka
Netorka er miðlægur þjónustuaðili fyrir íslenska raforkumarkaðinn og þjónustar öll raforkufyrirtækin, bæði dreifingaraðila og sölufyrirtæki. Einnig útbýr fyrirtækið talnagögn fyrir hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir þegar kallað er eftir upplýsingum um raforkumarkaðinn.
Sérfræðingur - Gagnavinnsla
Netorka er miðlægur þjónustuaðili fyrir íslenska raforkumarkaðinn og þjónustar öll raforkufyrirtækin, bæði dreifingaraðila og sölufyrirtæki. Einnig útbýr fyrirtækið talnagögn um raforkumarkaðinn fyrir hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir. Nýr starfsmaður mun þjónusta orkufyrirtækin vegna vinnslu í mæligagna- og söluaðilaskiptakerfum. Starfsmaður mun einnig aðstoða við ýmis verkefni sem tengjast úrvinnslu og uppsetningu á gögnum og sjá um tilfallandi verkefnastjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg vinnsla og útreikningar í mæligagnakerfum Netorku.
- Dagleg vinnsla í söluaðilaskiptakerfum Netorku.
- Samskipti við orkufyrirtæki.
- Verkefnastjórnun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, viðskiptafræði eða sambærilegt.
- Greiningarhæfni og góð færni í framsetningu gagna.
- Góð þekking á Excel, Word, Powerpoint.
- Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni.
- Drifkraftur.
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur - starfsleyfi og umsagnir
Umhverfisstofnun
Sérfræðingur í leitarvélabestun og innleiðingu
Icelandair
Sérfræðingur í viðskiptagreiningu
Míla hf
Viðskiptastjóri útflutnings / Key Account Manager of Export
Saltverk
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Heimar
Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf
Deildarstjóri öryggisvarðadeildar
Bláa Lónið
Senior Producer
CCP Games
Microsoft Dynamics 365 F&O consultant (ráðgjafar)
HSO Iceland
Bókhald, sérfræðingur í fjárhagskerfum
HSO Iceland
Verkefnastjóri ferðamála á Austurlandi
Austurbrú ses.