Viðskiptastjóri útflutnings / Key Account Manager of Export
-- English below --
Viðskiptastjóri útflutnings
Saltverk óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf viðskiptastjóra útflutnings. Viðkomandi mun hafa umsjón með sölu- og kynningarmálum á erlendum mörkuðum, myndun nýrra viðskiptatengsla og vera þátttakandi í frekari uppbyggingu fyrirtækisins. Skrifstofa Saltverks er í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Yfirumsjón með sölu á erlendum mörkuðum
- Samstarf og samskipti við samstarfsmenn, birgja og aðra hagaðila
- Verkefnastýring
- Umsjón með eftirspurn og verðþróun á markaði
- Kynningar- og markaðsmál
- Gerð söluáætlana og tilboðsgerð
- Þátttaka í sölusýningum á erlendri grundu
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sölu- og viðskiptastýringu
- Reynsla af markaðs- og kynningarmálum er kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfni, þjónustulund og frumkvæði
- Metnaður, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni
- Góð enskukunnátta
Saltverk er sjálfbær íslenskur framleiðandi að sjávarsalti sem er staðsett á Reykjanesi á Vestfjörðum umkringt hafi og náttúru. Saltverk hóf starfsemi sína árið 2012 en fyrirtækið notar jarðvarmaorku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Fyrirtækið hefur verið í miklum vexti undanfarin ár og selur vörur sínar á mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum jafnt á netinu, í verslunarkeðjum og til veitingastaða. Margir af bestu matreiðslumönnum heims nota Saltverk salt, meðal annars hinn þriggja Michelin-stjörnu staður Noma ásamt íslensku veitingastöðunum Dill og Slippurinn.
Umsóknarfrestur er til og með 1. desember. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225.
English:
Key Account Manager of Export Markets
Saltverk is looking to hire a driven and ambitious individual for the role of Key Account Manager of export markets. The candidate will be responsible for sales and promotional activities in export markets, establishing new business relationships and actively contribute to the growth and development of the company.
Key Responsibilities:
- Oversee sales in export markets
- Collaborate and communicate with colleagues, suppliers, and other stakeholders
- Project management
- Develop strategies to address market demand and pricing trends
- Responsible for promotional and marketing activities
- Prepare sales plans and proposals
- Participate in sales exhibitions abroad
Qualifications and Skills Requirements:
- Relevant university degree
- Sales and business management experience
- Experience in marketing and promotion is an advantage
- Excellent communication skills, customer service orientation, and initiative
- Ambition, independence, and organizational skills
- Strong English proficiency
Saltverk is an Icelandic sea salt company located on the Reykjanes Peninsula in the Westfjords, surrounded by the sea and nature. Established in 2012, Saltverk uses geothermal energy to boil pure seawater, making the entire production process sustainable. Many of the world’s best chefs use Saltverk salt, including the three-Michelin-star restaurant Noma, as well as Icelandic restaurants Dill and Slippurinn.
The application deadline is until and including December 1st, 2024. Applications should include a CV and a cover letter detailing the reason for the application and the applicant’s qualifications for the job. All inquiries and applications will be treated as confidential and answered after employment process.
For further information, please contact Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) on 511 1225.