Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar leita að reyndum verkefnastjóra í framkvæmdateymi félagsins. Í boði er fjölbreytt og lifandi starf í góðum og samheldnum hópi. Í starfinu gefast tækifæri til að vinna að spennandi framkvæmdaverkefnum bæði á undirbúnings- og framkvæmdastigi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
- Undirbúningur, áætlanagerð, skipulagning, eftirfylgni og frávikagreining framkvæmdaverkefna
- Öflun og utanumhald tæknilegra gagna sem snúa að eignasafni Heima
- Samskipti við viðskiptavini, leigutaka, verktaka og ráðgjafa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf í verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð greiningarhæfni og hæfni til að miðla upplýsingum á skilvirkan hátt
- Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfni
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Svæðistjóri Suðurlands
HS Veitur hf
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Heimar
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf
Senior Producer
CCP Games
Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Byggingarverk- eða tæknifræðingur
First Water
Viðskiptalausnir fyrirtækja - sérfræðingur
Landsbankinn
Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna
Alzheimersamtökin
Sérfræðingur í gagnavísindum rannsókna
Hagstofa Íslands
Tæknistjóri vatns og hitaveitu
HS Veitur hf
Internal Controls Specialist
Alvotech hf