Heimar
Heimar
Heimar

Verkefnastjóri framkvæmda

Heimar leita að reyndum verkefnastjóra í framkvæmdateymi félagsins. Í boði er fjölbreytt og lifandi starf í góðum og samheldnum hópi. Í starfinu gefast tækifæri til að vinna að spennandi framkvæmdaverkefnum bæði á undirbúnings- og framkvæmdastigi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
  • Undirbúningur, áætlanagerð, skipulagning, eftirfylgni og frávikagreining framkvæmdaverkefna 
  • Öflun og utanumhald tæknilegra gagna sem snúa að eignasafni Heima 
  • Samskipti við viðskiptavini, leigutaka, verktaka og ráðgjafa 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf í verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi 
  • Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi 
  • Góð greiningarhæfni og hæfni til að miðla upplýsingum á skilvirkan hátt 
  • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni 
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar