Landsvirkjun
Við hjá Landsvirkjun vinnum rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum og rekum 15 vatnsaflsstöðvar, þrjár jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur í rannsóknaskyni, á fimm starfssvæðum víðs vegar um land. Höfuðstöðvar okkar eru í Reykjavík.
Við leggjum áherslu á að byggja upp metnaðarfullt starfsumhverfi sem nærir öfluga liðsheild, árangur og hvetjandi starfsanda.
Við tryggjum starfsfólki góðan aðbúnað og sveigjanleika til að einfalda og auðvelda heilbrigða samþættingu vinnu og einkalífs. Stöðugt er hlúð að vellíðan og farsæld starfsfólks og unnið með heilsutengdar forvarnir, öryggi og vinnuvernd.
Við fögnum fjölbreytileikanum og leggjum áherslu á jafnrétti í öllum okkar störfum.
Sérfræðingur á Framkvæmdasviði
Við hjá Landsvirkjun nýtum upplýsingatækni og stafrænar lausnir á borð við BIM-líkanagerð í okkar framkvæmdaverkefnum. Við óskum eftir að ráða öflugan einstakling með brennandi áhuga á hagnýtingu BIM og upplýsingatækni. Starfið er á sviði framkvæmda og eru verkefnin unnin í þéttu samstarfi við önnur svið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í og BIM stjórnun í hönnunar- og framkvæmdaverkefnum
- Gerð og samræming kröfulýsinga fyrir BIM verkefni
- Vinna að þróun og notkun á 3D skönnun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, svo sem byggingarfræði, eða upplýsingatækni í mannvirkjagerð
- Færni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samstarfi við ólíka aðila
- Skipulagshæfni og lausnamiðað hugarfar
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (8)
Líf byggingar óskar eftir öflugum tækniteiknara.
Líf byggingar ehf.
Byggingahönnuður - Selfoss
Verkís
Framkvæmdaeftirlit - Reykjanes
Verkís
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Sviðsstjóri viðhalds og framkvæmda
Alma íbúðarfélag
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA hf
Vilt þú sinna eftirliti með framkvæmdum?
EFLA hf
Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Land og verk ehf.