EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Vilt þú sinna eftirliti með framkvæmdum?
EFLA leitar að reynslumiklum einstaklingi með víðtæka þekkingu á byggingafræmkvæmdum til að sinna eftirliti á byggingarreit Nýs Landspítala sem er í umsjón NLSH ohf. Um er að ræða einstakt tækifæri til að taka þátt í stóru verkefni sem hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið okkar. Starfið tilheyrir byggingasviði í fagteymi verkefnastjórnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með byggingaframkvæmdum
- Eftirlit með veituframkvæmdum
- Öryggiseftirlit
- Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
- Byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
- Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Reynsla af verkefnisstjórnun
- Byggingastjóraréttindi eru kostur
- Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
- Reynsla af ACC og sambærilegum verkefnavefjum er kostur
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
- Góð tök á íslensku máli er æskileg
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Byggingarfræðingur - Byggingariðnfræðingur
BM Vallá
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA hf
Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Klasi
Verk- eða tæknifræðingur óskast
Stálorka
Byggingarverkfræðingur- Byggingartæknifræðingur
BM Vallá
Arkitekt eða byggingafræðingur
VA arkitektar ehf.
Vélhönnuður
Klaki ehf
Fageftirlit rafbúnaðar
Landsnet hf.
Uppbygging framtíðar rafkerfa
EFLA hf
Verkefnastjóri nýframkvæmda
Valsberg Mannvirkjalausnir
Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Land og verk ehf.
Starfskraftur í gæða- umhverfis- og öryggisdeild
Ístak hf