EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum verkefnastjóra til að leiða ýmis verkefni á byggingarsviði. Sem sérfræðingur í fagteymi verkefnastjórnunar fengir þú tækifæri til að starfa í fjölbreyttum verkefnum tengdum framkvæmdum og verkefna- og byggingastjórn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áætlanagerð
  • Verkefnastjórnun
  • Eftirlit með byggingaframkvæmdum
  • Eftirlit með veituframkvæmdum
  • Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
  • Hönnunar- og byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagsfærni í starfi 
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Byggingastjóraréttindi eru kostur
  • Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
  • Reynsla af ACC og/eða Ajour er kostur
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar