EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum verkefnastjóra til að leiða ýmis verkefni á byggingarsviði. Sem sérfræðingur í fagteymi verkefnastjórnunar fengir þú tækifæri til að starfa í fjölbreyttum verkefnum tengdum framkvæmdum og verkefna- og byggingastjórn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áætlanagerð
- Verkefnastjórnun
- Eftirlit með byggingaframkvæmdum
- Eftirlit með veituframkvæmdum
- Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
- Hönnunar- og byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagsfærni í starfi
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Byggingastjóraréttindi eru kostur
- Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
- Reynsla af ACC og/eða Ajour er kostur
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri safna
Fjarðabyggð
Verkefnastjóri "Gefum íslensku séns"
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Byggingarfræðingur - Byggingariðnfræðingur
BM Vallá
Verkefnastjóri farsældar á Vestfjörðum
Vestfjarðastofa
Vilt þú sinna eftirliti með framkvæmdum?
EFLA hf
F&F MSAT Senior Specialist
Alvotech hf
Process engineer F&F MSAT
Alvotech hf
Technical Process Engineer F&F MSAT
Alvotech hf
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Talent Acquisition Specialist
Alvotech hf
Verkefnastjóri á þróunarsviði
Klasi
Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Klasi