Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Hönnuður á byggingadeild
Vegna aukinna verkefna auglýsir Límtré Vírnet eftir byggingatæknifræðingi
eða byggingaverkfræðingi til starfa á byggingadeild fyrirtækisins að Lynghálsi 2 í Reykjavik.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun á límtrésburðarvirki fyrir byggingar og klæðningar
- Deilihönnun og teiknivinna fyrir límtréshús með steinullareiningum
- Þróunarvinna við hús með límtrésbitum og steinullareiningum
- Vinnslu fyrirspurna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingatæknifræði B.Sc./Byggingaverkfræði M.Sc.
- Þekking á teikni- og hönnunarforritum
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Hæfni í mannlegum samskipum
- Iðnmenntun er kostur
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri uppsetninga
Kambar Byggingavörur ehf
Ráðgjafi í vinnuvernd
Örugg verkfræðistofa ehf
Software Engineer Intern
CCP Games
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Verkefnastjóri
Blikkás ehf
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Landsnet hf.
Verkefnalóðs
Landsnet hf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Svæðistjóri Suðurlands
HS Veitur hf
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Heimar
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf