Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Hönnuður á byggingadeild

Vegna aukinna verkefna auglýsir Límtré Vírnet eftir byggingatæknifræðingi
eða byggingaverkfræðingi til starfa á byggingadeild fyrirtækisins að Lynghálsi 2 í Reykjavik.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun á límtrésburðarvirki fyrir byggingar og klæðningar
  • Deilihönnun og teiknivinna fyrir límtréshús með steinullareiningum
  • Þróunarvinna við hús með límtrésbitum og steinullareiningum
  • Vinnslu fyrirspurna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Byggingatæknifræði B.Sc./Byggingaverkfræði M.Sc.
  • Þekking á teikni- og hönnunarforritum
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Hæfni í mannlegum samskipum
  • Iðnmenntun er kostur
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar