
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Aðstoðarmaður á vélaverkstæði - Tæknideild Landspítala
Tæknideild Landspítala leitar að ábyrgum og áhugasömum einstaklingi til að gegna fjölbreyttu starfi aðstoðarmanns á vélaverkstæði spítalans. Starfið felur í sér þátttöku í viðhaldi og rekstri margvíslegra búnaðar og kerfa innan umfangsmikilla starfsemi Landspítala.
Á vélaverkstæðinu starfa sjö starfsmenn sem vinna náið saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum viðhaldi, uppsetningu og endurbótum á vélbúnaði. Um er að ræða spennandi starf í sérhæfðu umhverfi þar sem mikil áhersla er lögð á öryggi, nákvæmni og samstarf.
Landspítalinn er um 170.000 fermetrar og inniheldur mikla tæknilega innviði þar sem vélbúnaður gegnir lykilhlutverki í daglegri starfsemi. Um er að ræða 100% starf og er það laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking eða reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Góð almenn tölvukunnátta
Góð kunnátta í íslensku, bæði í töluðu og rituðu máli
Góð færni í samskiptum og skipulagi
Vandvirkni og öryggisvitund í vinnubrögðum
Gilt ökuskírteini er skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við vélfræðinga/vélvirkja í daglegum verkefnum
Aðstoð við fyrirbyggjandi viðhald á búnaði samkvæmt viðhaldskerfi spítalans
Aðstoð við skráningu og eftirfylgni með bilanatilkynningum og viðhaldsverkefnum
Tiltekt og skipulag á efnislager vélaverkstæðis
Flutningur á búnaði, tækjum og efni milli bygginga/starfsstöðva spítalans
Önnur tilfallandi verkefni tengd rekstri og starfsemi vélaverkstæðisins
Auglýsing birt24. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (47)

Aðstoðarmaður á pípulagningaverkstæði - Tæknideild Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Sérfræðilæknir í innkirtlalækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í innkirtlalækningum
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Sérfræðingur á sviði lífeindafræði
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Lyfjaþjónusta leitar að starfsfólki í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali

Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður á pípulagningaverkstæði - Tæknideild Landspítala
Landspítali

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Útkeyrsla Bílanaust - sumarstarf
Bílanaust

Járn/málm iðnaðarmaður óskast - Steel worker
Stjörnustál

Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic)
Ísfugl ehf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirki fyrir Velti
Veltir

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Ferðavagnaviðgerðir / Bílaviðgerðir sumar- og framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.