
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Útkeyrsla Bílanaust - sumarstarf
Útkeyrsla hjá Bílanaust
Við óskum eftir kraftmiklum starfsmönnum við útkeyrslu í sumar.
Viðkomandi þurfa að geta tekist á við krefjandi verkefni og náð góðum árangri. Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins ásamt tilfallandi lagerstörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi
Auglýsing birt23. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiLagerstörfÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í Þjónustu- og Söluver í Reykjavík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Íþróttafulltrúi Víkings
Knattspyrnufélagið Víkingur

Vestmannaeyjar - Sumarstarf
Pósturinn

Aðstoð í eldhúsi, bílstjóri (assistant in kitchen, driver)
Bragðlaukar

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Vörubílstjórar og vélamenn
Brimsteinn ehf.

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Við leitum að þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum
Arion banki

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Inkasso