Bílanaust
Bílanaust
Bílanaust

Útkeyrsla Bílanaust - sumarstarf

Útkeyrsla hjá Bílanaust

Við óskum eftir kraftmiklum starfsmönnum við útkeyrslu í sumar.

Viðkomandi þurfa að geta tekist á við krefjandi verkefni og náð góðum árangri. Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins.

Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins ásamt tilfallandi lagerstörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ökuréttindi
Auglýsing birt23. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar