Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur

Íþróttafulltrúi Víkings

Íþróttafulltrúi heyrir undir aðalstjórn Víkings og starfar þannig fyrir allar deildir félagsins. Íþróttafulltrúi vinnur náið með íþróttastjóra félagsins, deildum, þjálfurum, iðkendum og öðrum hagsmunaaðilum. Næsti yfirmaður íþróttafulltrúa er íþróttastjóri.

Staða íþróttafulltrúa er 50% starfshlutfall og er ráðning tímabundin til eins árs. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli yfir sumartíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Staðgengill Íþróttastjóra.
  • Samskipti við þjálfara innan félagsins varðandi æfingatíma og æfingatöflu.
  • Samskipti og samstarf við deildir félagsins, foreldra og iðkendur
  • Umsjón með sportabler - Aðstoða við skráningar, viðburði og þess háttar.
  • Aðstoða deildir varðandi námskeiðahald.
  • Umsjón með sumarnámskeiðum (tengiliður við íþróttastjóra, foreldra og leiðbeinendur)
  • Samskipti við skóla og frístundaheimili.
  • Stuðla að aukningu í þátttöku barna og ungmenna í íþróttastarfi hjá Víkingi. 
  • Almenn kynningarmál á heimasíðu og öðrum samfélagsmiðlum.
  • Regluleg fundarhöld með BUR félögum
  • Íþróttafulltrúi hefur mestmegnis viðveru í íþróttamannvirki Víkings í Safamýri 26.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf og/eða mikil reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking og áhugi á hlutverki og starfi íþróttafélags
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Drifkraftur og hæfni til að leiða verkefni
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Safamýri 26, 108 Reykjavík
Traðarland 1, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BorðtennisPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandboltiPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.KaratePathCreated with Sketch.KnattspyrnaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkíðiPathCreated with Sketch.Tennis
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar