Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum

Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í handaskurðlækningum. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. ágúst 2025 eða eftir nánara samkomulagi.

Handaskurðlækningateymið er hluti af bæklunarskurðdeild Landspítala og býður sérgreinin upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Teymið vinnur náið með sjúkra- og iðjuþjálfun þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.

Leitað er eftir sérfræðilækni sem hefur áhuga á að vinna að krefjandi verkefnum, sem dæmi má nefna bráðatilvik, meðfæddar missmíðar og færnibætandi aðgerðir, í umhverfi þar sem fjölbreytni, metnaður og þverfagleg teymisvinna eru í fyrirrúmi með áherslu á umbótastarf og öryggi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í handaskurðlækningum
Almenn reynsla og þjálfun í handaskurðlækningum, sérstaklega tengd áverkum/ mjúkvefjum
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni
Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við
Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)
Landspítali
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur á sviði lífeindafræði
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta leitar að starfsfólki í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Tungumálakennari
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali