
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í bæklunarskurðlækningum á skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og er starfið laust frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.
Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd sjúklinga okkar.
Sérgreinin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum
Almenn reynsla í greiningu og meðferð sjúkdóma sérgreinarinnar
Reynsla af kennslu- og vísindavinnu æskileg
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a þátttaka í samráðskvaðningum og göngudeildarþjónustu
Reynsla af uppvinnslu og meðhöndlun sarkmeina, reynsla af liðskiptaaðgerðum (mjaðmir, hné, axlir), reynsla í meðhöndlun fylgikvilla liðskiptaaðgerða (enduraðgerðir, meðhöndlun sýkinga) eða reynsla í bráðameðhöndlun brota er kostur
Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni
Þátttaka í gæðastarfi sérgreinar
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild við Hringbraut
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Starf í teymi sálgæslu
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (11)

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Læknir óskast til starfa hjá SÁÁ
SÁÁ

Læknir við heilsugæslustöðina í Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Yfirlæknir bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands