Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana

Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildarstjóra á göngudeild lyndisraskana. Leitað er eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi með reynslu af stjórnun og hæfni til að leiða árangursríka þjónustu við sjúklinga, efla notendamiðaða nálgun, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við aðra stjórnendur og starfsfólk.

Við sækjumst eftir einstaklingi með hæfni til að leiða þverfaglega teymisvinnu, er hvetjandi og stuðlar að jákvæðum starfsanda. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður þjónustu göngudeildarinnar, stýrir daglegum rekstri og er leiðandi um fagleg málefni deildarinnar. Hjúkrunardeildarstjóri starfar í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðuhjúkrunarfræðing, yfirlækni deildar, og aðra stjórnendur þeirra fagstétta sem starfa á göngudeildinni.

Á göngudeild lyndisraskana starfa nú sex sérhæfð meðferðarteymi:

  • Áfallateymi
  • Átröskunarteymi
  • DAM-teymi
  • Geðhvarfateymi
  • Þunglyndis- og kvíðateymi, ÞOK
  • Öldrunargeðteymi

Teymin eru þverfagleg og eru öll staðsett á Kleppi, nema ÞOK-teymi og öldrunargeðteymi sem staðsett eru við Hringbraut.

Hjúkrunardeildarstjóri hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 01.06. 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur kjarna 2 í geðþjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
Framhaldsmenntun í hjúkrun og/ eða önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur
Reynsla af starfi í geðþjónustu Landspítala er kostur
Reynsla af starfi á göngudeild er kostur
Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur
Mjög góð hæfni í samskiptum, jákvætt viðmót og lausnamiðun
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfsemi, flæði og gæðum hjúkrunarþjónustu; setur markmið um umbætur og öryggi og tryggir eftirfylgni; stuðlar að þekkingarþróun og kennslu og hvetur til vísindastarfa
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni
Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar
Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar í samráði við yfirlækni, forstöðuhjúkrunarfræðing og framkvæmdastjóra
Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt
Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi innan geðþjónustu
Starfar náið með deildarstjórum hjúkrunar innan geðþjónustu og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á milli
Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Tungumálakennari
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Starf í teymi sálgæslu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali