
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Tungumálakennari
Endurhæfingarþjónusta á Landspítala óskar eftir að ráða öflugan tungumálakennara til að kenna erlendu starfsfólki á Landspítala íslensku með áherslu á talað mál.
Við sækjumst eftir menntuðum kennara með sérþekkingu á sviði fullorðinsfræðslu. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, lausnamiðaður, áhugasamur um nýjungar í kennsluháttum og eiga auðvelt með að vinna í teymi.
Um er að ræða nýtt og spennandi starf og mun viðkomandi starfa á Landakoti sem staðsett er í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík og andinn í húsinu er einstakur. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur endurhæfingarþjónustu.
Landspítali býður upp á gott starfsumhverfi sem er í stöðugri framþróun og sinnir margvíslegum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Sérþekking á námi og kennslu fullorðinna
Haldgóð þekking á nýtingu rannsóknaniðurstaða í starfi
Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Einstakur áhugi á íslenskukennslu fullorðinna
Þekking á umhverfi heilbrigðisstofnana er kostur
Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta
Góð þekking á upplýsingatækni
Helstu verkefni og ábyrgð
Þróa aðferðir, sem byggðar eru á bestu þekkingu, við íslenskukennslu
Kenna og þjálfa erlent starfsfólk í íslensku í samvinnu við Menntadeild
Veita kennslufræðileg ráðgjöf m.a. við gerð fræðsluefnis
Taka þátt í umbótaverkefnum og öðrum tilfallandi störf
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Starf í teymi sálgæslu
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri óskast
Ölfus Cluster

External Communication Project Manager
Marel

verkefnastjóri innleiðingar
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Verkefnastjóri verkefnagátar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Starf forstöðumanns Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri
Gunnarsstofnun Skriðuklaustri

Verkefnastjóri kennslukerfa og gervigreindar
Háskólinn í Reykjavík

Sérfræðingur í Gæða- og Þjálfunarmálum
Airport Associates

Verkefnisstjóri nýsköpunarstuðnings á Vísinda- og nýsköpunar
Háskóli Íslands

Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Sveitarfélagið Vogar

Upplýsingafulltrúi hjá Akraneskaupstað
Akraneskaupstaður

Producer
CCP Games