
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.
Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Education and requirements
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Responsibilities
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Advertisement published30. August 2025
Application deadline8. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (46)

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður í skóla – og skammtímaþjónustu Þórunnarstræti 99 Akureyri
Akureyri

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Stuðningsfulltrúar í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses

Leita að NPA aðstoðarfólki / NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi óskast í SkaHm þekkingarmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Starfsfólk til starfa við heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Teymisstjóri á heimili fyrir börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt starf á íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið