
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Education and requirements
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Responsibilities
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Advertisement published30. August 2025
Application deadline8. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (33)

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Skrifstofustjóri skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Skrifstofustjóri/-stýra – 50% starf
HandPicked Iceland

Ferðaráðgjafi hópadeild
Kilroy

Markaðssérfræðingur
Kilroy

Aðstoðarmaður söludeildar
Hitatækni ehf

Hagfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð

Planner / Buyer
Teledyne Gavia ehf.

Launafulltrúi
Sveitarfélagið Stykkishólmur

Staða skrifstofumanns - Patreksfirði- Tímabundið starf til eins árs
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Launafulltrúi
Vinnvinn

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion
Arion banki

Recruitment of an Ambassador’s Assistant starting 01/03/2026
Sendiráð Frakklands

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja