
Seljakirkja
Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna.

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja óskar eftir kirkjuverði í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a. í sér móttöku kirkjugesta, aðstoð við helgihald, umsjón með kirkju og safnaðarheimili og útleigu á sölum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka kirkjugesta og aðstoð við erindi
- Samskipti við birgja og móttaka reikninga
- Umsjón með kirkju og búnaði
- Aðstoð við helgihald og safnaðarstarf
- Útleiga á sölum, létt þrif og matargerð
- Önnur verkefni í samráði við sóknarnefnd og sóknarprest
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á kirkjulegu starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulund og stundvísi
- Frumkvæði og skipulagshæfileikar
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Virðing fyrir starfi kirkjunnar og kirkjugestum
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði sem og góð tölvukunnátta
- Enskukunnátta er æskileg
Advertisement published9. December 2025
Application deadline23. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hagasel 40, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanningNeatnessPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í reikningshaldi
FSRE

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Tæknimaður á Sauðárkróki
OK

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Tæknimaður á þjónustuborði – spennandi tækifæri!
Örugg afritun

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Útbreiðslu- og viðburðastjóri hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ)
Frjálsíþróttasamband Íslands

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup