
Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf. óskar eftir að ráða þjónustusérfræðing með þekkingu á ábyrgðarmálum sem og aðra reynslu sem nýst getur vel í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptafærni og getu til að vinna að tæknilegum úrlausnarefnum í tengslum við þær vinnuvélar sem fyrirtækið þjónustar. Jafnframt er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða almenna tölvukunnáttu. Starfið felur í sér mikil samskipti við innlenda viðskiptavini sem og erlenda birgja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og ábyrgð á ábyrgðarmálum gagnvart framleiðendum
- Samskipti við framleiðendur vegna tæknilegra vandamála
- Samskipti við erlenda birgja og innlenda viðskiptavini
- Bestun þjónustuferla og utanumhald þjálfunar hjá birgjum
- Umsjón með aðgöngum hjá erlendum birgjum
- Reikningaútskrift, kostnaðargreiningar og önnur tengd verkefni
Advertisement published11. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Rauðhella 11, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Tæknimaður á Sauðárkróki
OK

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Tæknimaður á þjónustuborði – spennandi tækifæri!
Örugg afritun

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Nathan hf.

Ráðgjafi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna