
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA óskar eftir jákvæðum og söludrifnum einstakling til starfa í verslun okkar á Norðurtorgi á Akureyri. Starfið felur í sér sölu á húsgögnum og smávöru, áfyllingu á vörum inn í verslun og að veita framúrskarandi þjónustu.
Ef þú ert með brennandi áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun þá gætum við verið að leita að þér.
Um er að ræða helgarstarf.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hvetjum við sérstaklega 40 ára og eldri að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sölustörf og afgreiðsla
- Þjónusta og símsvörun
- Áfyllingar og útstillingar
- Samsetningar á húsgögnum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu-og þjónustustörfum er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Advertisement published11. December 2025
Application deadline10. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Austursíða 2, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveAmbitionSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Vörumerkja- og innkaupafulltrúi
GG Sport

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.

Lyfja Reykjanesbæ - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Helgar og aukavinna í Curvy
Curvy verslun

Þjónustufulltrúi hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Tæknimaður á Sauðárkróki
OK

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS