Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu

Röntgen Orkuhúsið óskar eftir að ráða í stöðu móttökuritara. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Hjá Röntgen Orkuhúsinu starfa rúmlega tuttugu manns. Við erum hluti af Orkuhúsinu, sem veitir sérhæfða heilbrigðisþjónustu vegna stoðkerfavandamála.

Við framkvæmum allar almennar myndgreiningarrannsóknir (röntgenmyndatökur, sneiðmyndatökur, segulómanir og ómskoðanir) fyrir skjólstæðinga Orkuhússins og annarra læknastöðva/heilsugæslustöðva. Við leggjum metnað í að veita viðskiptavinum sem besta þjónustu í líflegu og gefandi starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og afgreiðsla skjólstæðinga
  • Innhringingar og tímabókanir
  • Umsjón og frágangur sjúkragagna og almenn skrifstofustörf
  • Þátttaka i teymisvinnu
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Grunnþekking á tölvur
  • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði, metnaður og lausnamiðuð hugsun
Advertisement published5. December 2025
Application deadline16. December 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags