
VSFK
VSFK er lítill og fjölskylduvænn vinnustaður. Starfsemin er fjölbreytt en aðallega felst starfsemin í að þjónusta félagsmenn.
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. auglýsir eftir starfsmanni í almenn störf á skrifstofu sína.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða félagsmenn vegna réttindamála.
- Umsjón með trúnaðarmannstarfi félagsins.
- Útreikningar launa og vinnutíma.
- Almenn skrifstofustörf.
- Önnur störf á skrifstofunni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og mikið frumkvæði.
- Hæfni í samskiptum og samstarfi.
- Þekking á kjarasamningum og launaútreikningum er mikill kostur.
- Góð ensku og íslenskunnátta. Bæði munnleg og skrifleg.
- Góð almenn tölvu og tækniþekking.
Advertisement published4. December 2025
Application deadline20. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
PolishOptional
Location
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í bókhaldi
Steypustöðin

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Sérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands
Embætti forseta Íslands

Sumarstörf 2026
Verkís

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Landspítali

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Bókari
Stjörnugrís hf.

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion banka
Arion banki