

Bókari
Við leitum af sjálfstæðum, jákvæðum og lausnamiðuðum bókara í fullt starf með reynslu af störfum við bókhald. Dagleg störf bókara eru skráning bókhalds, afstemmingar og almenn skrifstofustörf.
Stjörnugrís er leiðandi fyrirtæki í landbúnaði og matvælaiðnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf
- Afstemmingar
- Virðisaukaskattsskil
- Önnur almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Góð kunnátta í Excel og almenn tölvufærni
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynslu af dk eða NAV/BC bókhaldkerfunum
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Hreint sakavottorð og ekki á vanskilaskrá.
Advertisement published1. December 2025
Application deadline14. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Saltvík 125744, 116 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationDynamics NAVClean criminal recordPositivityAmbitionConscientiousReport writingCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Aðalbókari Iceland Seafood
Iceland Seafood

Sérfræðingur í starfsmenntamálum
Efling stéttarfélag

Sumarstörf 2026
Verkís

Rekstrarstýra Kvennaathvarfsins
Samtök um kvennaathvarf

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Ert þú bókari?
Veritas

Launafulltrúi
Landspítali

Starf við bókhald og fjármálaumsýslu.
Niko ehf.

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan