
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða starfsmann í lyfjablöndun sem er hluti af lyfjaþjónustu Landspítala. Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur, nákvæmur, framsækinn og tilbúinn að takast á við ólík krefjandi verkefni. Um er að ræða dagvinnu og er starfið laust í janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi. Í lyfjablöndun Landspítala starfa 20 einstaklingar við blöndun lyfja í hreinum rýmum samkvæmt verkferlum og undir eftirliti lyfjafræðinga.
Í lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 90 einstaklingar í fjölbreyttum verkefnum. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemina til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Mikil framþróun er framundan og undirbúningur er hafinn við að undirbúa flutning í nýja byggingu á Hringbraut.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Blöndun lyfja, s.s. krabbameinslyfja og líftæknilyfja
- Vörumóttaka og frágangur lyfja
- Tiltekt á lyfjum og vörum fyrir blöndun
- Sérhæfð þrif og áfyllingar í blöndunareiningu Lyfjaþjónustu
- Fylgni við gæðakerfi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf er skilyrði
- Reynsla af störfum í apóteki og/eða lyfjaframleiðslu er kostur
- Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð
- Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum
- Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót
- Mjög góð íslenskukunnátta sem og tölvukunnátta
Advertisement published9. December 2025
Application deadline19. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (46)

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Deildarstjóri í búsetukjarna Rökkvatjörn 3
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Urriðaholtsskóli óskar eftir umsjónarkennurum á yngsta stig
Urriðaholtsskóli

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Starfsmaður í iðju og dagþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali