
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Í boði er gefandi starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra þar sem markmiðið er að auka lífsgæði og færni til athafna daglegs lífs.
Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi og tækifæri eru til að vaxa í starfi. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.
Starfshlutfall er umsemjanlegt, 60-100% og unnið er í vaktavinnu. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Education and requirements
Reynsla af umönnun æskileg
Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Mjög góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar
Advertisement published11. December 2025
Application deadline2. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Túngata, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (46)

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kvenlækningadeild 21A
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Landspítali

Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild barna
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðingur í hjúkrun nýrnasjúkra
Landspítali

Sérhæfður sjúkraliði á Öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Vöknun - vaktavinna/ næturvaktir
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - tímabundið starf á sjúkraskrár- og skjaladeild
Landspítali

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (12)

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður í skóla – og skammtímaþjónustu Þórunnarstræti 99 Akureyri
Akureyri

Stuðningsfulltrúar í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses

Stuðningsfulltrúi óskast í SkaHm þekkingarmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk til starfa við heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Teymisstjóri á heimili fyrir börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt starf á íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Okkur vantar starfsfólk í aðhlynningu
Kjarkur endurhæfing

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða