Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða starfsfólk í 70-100% starf við aðhlynningu á legudeild.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðhlynning og önnur tilfallandi verkefni. Þetta er kjörin staða fyrir þau sem vilja öðlast fjölbreytta reynslu í hvetjandi starfsumhverfi.

Á deildinni starfar öflugur hópur og er þar góður starfsandi sem einkennist af samheldni, fagmennsku, metnaði og gleði

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund

  • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð

  • Stundvísi

  • Metnaður og ábyrgð í starfi

  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

Advertisement published3. December 2025
Application deadline2. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Torfnes, 400 Ísafjörður
Type of work
Professions
Job Tags