
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða starfsfólk í 70-100% starf við aðhlynningu á legudeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðhlynning og önnur tilfallandi verkefni. Þetta er kjörin staða fyrir þau sem vilja öðlast fjölbreytta reynslu í hvetjandi starfsumhverfi.
Á deildinni starfar öflugur hópur og er þar góður starfsandi sem einkennist af samheldni, fagmennsku, metnaði og gleði
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund
-
Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
-
Stundvísi
-
Metnaður og ábyrgð í starfi
-
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Advertisement published3. December 2025
Application deadline2. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Torfnes, 400 Ísafjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Okkur vantar starfsfólk í aðhlynningu
Kjarkur endurhæfing

Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

NPA aðstoðarkona - (50-100% starf í vaktavinnu)
NPA Aðstoð

Leikskólinn Stakkaborg - mötuneyti
Skólamatur

Óska eftir ofurkonum á helgar vaktir
NPA miðstöðin

Hópstjóri í Klettabæ
Klettabær

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla

Deildarstjóri hjá Klettabæ
Klettabær

Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin