Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk til starfa við heimastuðning

Fjölbreytt starf í heimastuðningi í efri byggð.

Heimaþjónustan í Hraunbæ 119 óskar eftir starfsmanni. Um er að ræða dagvinnu virka daga.

Við leitum að jákvæðu og áhugasömu fólki til að veita heimastuðning samkvæmt stuðningsáætlun við íbúa í heimahúsum. Þjónustan felur í sér stuðning við dagleg verkefni og heimilishald, þar sem samskipti, samvera og hvatning eru í fyrirrúmi.

Um er að ræða dagvinnu á virkum dögum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við leitum að jákvæðu og áhugasömu fólki til að veita heimastuðning samkvæmt stuðningsáætlun við íbúa í heimahúsum. Þjónustan felur í sér stuðning við dagleg verkefni og heimilishald, þar sem samskipti, samvera og hvatning eru í fyrirrúmi.

Um er að ræða dagvinnu á virkum dögum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af heimastuðningi eða umönnunarstörfum æskileg.
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
  • Bílpróf er skilyrði.
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi.
  • Íslenskukunnátta á bilinu A1-B1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags og unnin 36 tíma vinnuvika. 

Frír aðgangur að sundlaugum Reykjavíkurborgar.

Menningarkort sem veitir aðgang að fjölbreyttum menningarviðburðum og þjónustu í borginni.

Advertisement published9. December 2025
Application deadline19. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags