
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum sinnir ýmsum stjórnsýsluverkefnum á Vestfjörðum sem heyra undir ríkisvaldið. Þrjár starfsstöðvar eru innan embættisins,
á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík. Starfsmenn eru 16 í 14,3 stöðugildum.
Verkefni embættisins eru fjölbreytt og áhugaverð og kalla á mikil og góð samskipti við viðskiptavini.
Sýslumenn eru í fremstu röð í stafrænni stjórnsýslu og hafa metnað til að veita skjóta og góða þjónustu.
Hjá embættinu er lagt upp úr góðum starfsanda og vinnuaðstöðu, símenntun og sveigjanleika í starfi.
Nánar má fræðast um embætti sýslumanna á vefnum www.island.is á slóðinni https://island.is/s/syslumenn
Staða skrifstofumanns - Patreksfirði- Tímabundið starf til eins árs
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofumanns á skrifstofu embættisins á Patreksfirði frá og með 1. febrúar 2026 til og með 31. mars 2027.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla.
- Samskipti og aðstoð við viðskiptavini.
- Skrifstofu-, ritara- og gjaldkerastörf.
- Önnur tilfallandi verkefni sem sinnt er hjá embættinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af skrifstofustörfum æskileg.
- Jákvæðni, þjónustulund og góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
- Fumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi.
- Metnaður og áreiðanleiki.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli skilyrði.
- Almenn kunnátta í ensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published16. December 2025
Application deadline5. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Patreksfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skrifstofustjóri/-stýra – 50% starf
HandPicked Iceland

Ferðaráðgjafi hópadeild
Kilroy

Markaðssérfræðingur
Kilroy

Aðstoðarmaður söludeildar
Hitatækni ehf

Hagfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð

Planner / Buyer
Teledyne Gavia ehf.

Launafulltrúi
Sveitarfélagið Stykkishólmur

Launafulltrúi
Vinnvinn

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion
Arion banki

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Óskum eftir starfsmanni í 50% stöðu.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Sérfræðingur í reikningshaldi
FSRE