Landspítali
Landspítali
Landspítali

Yfirlæknir háþrýsti- og köfunarlækningadeildar Landspítala

Laust er til umsóknar starf yfirlæknis háþrýsti- og köfunarlækningadeildar á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala. Við leitum að lækni með framúrskarandi samskiptafærni og hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi. Starfið felur í sér ábyrgð á meðferð sjúklinga í háþrýstiklefa (hyperbaric oxygen therapy), stjórnun og leiðtogahlutverk við þróun og skipulag þjónustunnar í samræmi við alþjóðlega staðla.

Upphaf starfa er 1. janúar 2026 eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri klínískri starfsemi deildarinnar, þar á meðal greining og meðferð samkvæmt alþjóðlegum klínískum leiðbeiningum (EUBS/UHMS/ECHM ofl.)
  • Auk reglubundinnar meðferðar sjúklinga, felst í þjónustunni neyðarþjónusta í samræmi við bestu klínísku þekkingu og ábendingar. Þetta kallar á bakvaktir alla daga ársins
  • Tryggja öryggi, viðhald og gæði í rekstri háþrýstiklefans, innleiða viðbragðsáætlanir og gæðastjórnun í takt við viðurkennda staðla (NFPA 99, ASME-PVHO-1, ECHM)
  • Matsgerðir og skoðanir vegna útgáfu köfunarskírteina, almenn ráðgjöf, þjálfun og fræðsla fyrir heilbrigðisstarfsfólk og ytri aðila
  • Náin samvinna við yfirlækni bráðalækninga, forstöðulækni, framkvæmdastjóra, aðrar deildir spítalans sem og aðrar stofnanir sem koma að neyðarþjónustu og viðbragðsáætlunum á Íslandi
  • Þátttaka í vísindastarfi, gæðaverkefnum og nýsköpun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gilt íslenskt lækningaleyfi
  • Hæfnisvottun í hyperbaric medicine og köfunarlækningum (stig 2) skv evrópskum eða bandarískum stöðlum sem tryggja hæfni til reksturs og umsjónar þjónustunnar. Hér er vísað til European Committee for Hyperbaric Medicine (ECHM), The Undersea and Hyperbaric Medical Society (UHMS) og European Underwater and Baromedical Society (EUBS).
  • Reynsla af rekstri og skipulagningu háþrýstisúrefnismeðferðar, þar með töldum og öryggisferlum
  • Þekking á alþjóðlegum öryggisstöðlum (NFPA 99, ASME-PVHO-1) og góðum klínískum starfsháttum ECHM sbr grein Kot og félaga í Diving and Hyperbaric Medicine 2023;53(4)(Suppl):1-17. (PMID: 38092370)
  • Gilt köfunarskírteini
  • Góð samskiptahæfni, leiðtogafærni og hæfni til að taka ákvarðanir undir álagi
  • Reynsla af kennslu og vísindastörfum er æskileg
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri
Landspítali
Landspítali
Læknar á háþrýsti- og köfunarlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður hjá sjúkrahúsapóteki Lyfjaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Vinnuverndarfulltrúi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - Rafaela
Landspítali
Landspítali
Ræstingastjóri í ræstingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Rannsóknarverkefni meðal krabbameinssjúklinga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta- og æðaþræðingastofu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í klínískri lyfjafræði
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í brjóstholsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustjóri yfirstjórnar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagvinna á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir ofnæmis- og ónæmislækninga
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali
Landspítali
Specialist in Clinical Neurophysiology
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir myndgreiningardeildar
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali