
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérhæfður starfsmaður hjá sjúkrahúsapóteki Lyfjaþjónustu
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öflugan einstakling í sjúkrahúsapótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans og sjúklinga.
Í lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 90 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf er skilyrði
Menntun í heilbrigðisfræðum er kostur
Reynsla af störfum innan sjúkrahúsapóteks er kostur
Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð
Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum
Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót
Þekking á íslensku er nauðsynleg
Góð tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergi á deildum
Vörumóttaka og afgreiðsla lyfjapantana
Lyfjaskömmtun
Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Vinnuverndarfulltrúi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali

Skrifstofustarf - Rafaela
Landspítali

Ræstingastjóri í ræstingaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Rannsóknarverkefni meðal krabbameinssjúklinga
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta- og æðaþræðingastofu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali

Sérfræðingur í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Sérfræðilæknir í brjóstholsskurðlækningum
Landspítali

Skrifstofustjóri yfirstjórnar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Dagvinna á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali

Yfirlæknir ofnæmis- og ónæmislækninga
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali

Specialist in Clinical Neurophysiology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Yfirlæknir myndgreiningardeildar
Landspítali

Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali


