Landspítali
Landspítali
Landspítali

Yfirlæknir myndgreiningardeildar

Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum yfirlækni sem er reiðubúinn að leiða og efla starfsemi einingarinnar auk þess tryggja árangursríkt mennta- og vísindastarf. Starfið er unnið í nánu samstarfi við deildarstjóra myndgreiningarþjónustu, forstöðumann og aðra stjórnendur á myndgreiningarþjónustu auk læknisfræðilegan eðlisfræðings og skv. gildandi skipuriti spítalans. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. febrúar 2025 eða skv. nánara samkomulagi.

Innan myndgreiningarþjónustunnar starfa um 140 manns sem vinna í samhentu teymi reyndra starfsmanna í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber faglega, fjárhagslega og starfsmannaábyrgð á myndgreiningardeildar Landspítala í samráði við deildarstjóra og forstöðumann

  • Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt

  • Tryggir árangursríkt mennta- og vísindastarf innan starfseiningar

  • Þróar þjónustu innan ábyrgðarsviðs með áherslu á samhæfingu við aðra starfsemi kjarnans

  • Ber læknisfræðilega ábyrgð á starfsemi einingar í samræmi við stefnu Landspítala

  • Ber ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð sérgreinar með það að markmiði að hún sé hagkvæm og innan rekstrarviðmiða hvers árs

  • Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sérfræðileyfi í myndgreiningu

  • Veruleg starfsreynsla sem sérfræðingur í myndgreiningu

  • Stjórnunarreynsla á myndgreiningardeildum sjúkrahúsa er kostur

  • Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi

  • Reynsla af vísinda-, kennslu- og þróunarstarfi er kostur

  • Færni í stjórnunarhlutverki. þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð

  • Jákvætt lífsviðhorf, lausnarmiðuð nálgun og framúrskarandi samskiptahæfni

  • Frumkvæði, drifkraftur og stefnumarkandi hugsun

Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Móttökuritari á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Landspítali
Starfsmannastuðningur og ráðgjöf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði vaktavinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dag- og göngudeild Hjartagátt
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali
Landspítali
Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - teymisstjóri í transteymi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali