Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz

Billboard og Buzz umhverfismiðlar leita að viðskiptastjóra í eina af tveimur söludeildum félagsins. Við leitum að harðduglegum og metnaðarfullum einstaklingi sem tekur ábyrgð á eigin verkefnum og hefur metnað til að ná árangri bæði í starfi og einkalífi. Starfið felur í sér náið samstarf með markaðsstjórum og stjórnendum fyrirtækja og finna með þeim leiðir til að láta auglýsingamiðlana Billboard og Buzz skila sem bestum árangri í þeirra markaðsstarfi. Ef þú brennur fyrir mannlegum samskiptum, getur komið skemmtilegum hlutum á framfæri og átt auðvelt með að leita tækifæra og lausna, þá gæti þetta starf hentað þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með núverandi viðskiptatengslum og bera ábyrgð á að styrkja og þroska það samband 
  • Umsjón með auglýsingaáætlunum viðskiptavina
  • Öflun nýrra viðskiptatengsla
  • Útfæra góðar hugmyndir með viðskiptavinum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Gott vald á íslensku, bæði í tali og riti
  • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
  • Heiðarleiki og dugnaður
  • Stundvísi og reglusemi
  • Þekking og áhugi á íslenskum auglýsingamarkaði
  • Áhugi á umhverfisauglýsingum og markaðssetningu
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur 
  • Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar 
  • Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða 
  • Gleraugnastyrkur 
  • Afslættir af vörum og þjónustu Símans 
  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu 
  • Námsstyrkir
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar