Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja

Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál

Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr m.a. að launavinnslu, fjármálum og öðrum verkefnum sem snúa að starfsemi félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með fjármálum samtakanna, s.s. greiðsla reikninga fyrir SSF og sjóði
  • Launavinnsla
  • Greiðsla sjúkradagpeninga
  • Afgreiðsla styrkja úr sjóðum félagsins
  • Umsjón með bókun skilagreina og innheimtu
  • Almenn þjónusta við félagsfólk og svörun fyrirspurna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu er æskileg
  • Góð íslenskukunnátta er nauðsyn
  • Góð tölvuþekking, t.d. góð þekking á Microsoft kerfum
  • Framúrskarandi samskiptafærni
  • Þjónustulund og vönduð vinnubrögð 
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nethylur 2A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar