Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, SSF, eru framsækið stéttarfélag starfsmanna á fjármálamarkaði. Í samtökunum eru um 3.600 félagsmenn og það vinnur að kjaramálum félagsmanna sinna og byggir starf sitt á gagnkvæmu trausti milli starfsmanna og fyrirtækja með árangur beggja að leiðarljósi. Þá reka samtökin öfluga sjóði sem félagsmenn geta nýtt sér á margvíslegan hátt.
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr m.a. að launavinnslu, fjármálum og öðrum verkefnum sem snúa að starfsemi félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með fjármálum samtakanna, s.s. greiðsla reikninga fyrir SSF og sjóði
- Launavinnsla
- Greiðsla sjúkradagpeninga
- Afgreiðsla styrkja úr sjóðum félagsins
- Umsjón með bókun skilagreina og innheimtu
- Almenn þjónusta við félagsfólk og svörun fyrirspurna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfinu er æskileg
- Góð íslenskukunnátta er nauðsyn
- Góð tölvuþekking, t.d. góð þekking á Microsoft kerfum
- Framúrskarandi samskiptafærni
- Þjónustulund og vönduð vinnubrögð
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Nethylur 2A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Skrifstofustarf hjá Multivac á Íslandi
Multivac ehf