Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu.
Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu.
Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín.
Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ leitar að skipulögðum og drífandi einstakling í starf þjónustustjóra sem jafnframt er aðstoðarmaður svæðisstjóra. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og lausnamiðaður með frábæra samskiptahæfni. Heilsugæslan leggur áherslu á þverfaglega og góða samvinnu fagstétta með hag skjólstæðingsins að leiðarljósi, þar sem teymisvinna er í lykilhlutverki.
Um er að ræða 100% ótímabundið starf og er æskilegt að viðkomandi getið hafið störf 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur yfirsýn yfir rekstur stöðvarinnar í samráði við svæðisstjóra.
- Er aðstoðarmaður svæðisstjóra.
- Stýrir daglegum rekstri skrifstofu heilsugæslustöðvar.
- Þátttaka í ráðningarferli starfsfólks og móttöku nýrra starfsmanna í samráði við svæðisstjóra og stoðsvið HH.
- Mótun, samræming og eftirfylgni verklagsreglna.
- Þátttaka í úttektum og framsetningu tölulegra gagna um þjónustuna, Þjónustukannanir og árangursmælingar.
- Gæða- og öryggismál starfsstöðvar í samráði við svæðisstjóra, stuðlar að gæðaþróun og árangursmati í starfi stöðvar.
- Ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og þjónustuþega.
- Fylgist með skráningu skjólstæðinga á stöðina og skiptingu þeirra á lækna.
- Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu.
- Þátttaka í áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Viðbótarmenntun æskileg
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni, sveigjanleiki og góðir skipulagshæfileikar
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta skilyrði
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Góð almenn enskukunnátta æskileg
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurströnd 12, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Heilsugæslan Garðabæ - Móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Deildarstjóri innkaupastýringar
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Garðabæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilusgæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar