Bílaspítalinn ehf
Bílaspítalinn er bílaverkstæði,bílaréttingar, bílamálun,tjónaskoðun,smurstöð og framrúðuskipti,erum í kaplahrauni 1 hafnarfirði.
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn óskar eftir þjónustuliprum og skipulögðum einstaklingi í móttöku fyrirtækisins. Ef þú hefur áhuga á bílum, býrð yfir góðum samskiptahæfileikum og vilt starfa í faglegu og líflegu umhverfi, erum við að leita að þér!
Staðsetning; Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði
Vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:00 - 17:00 og föstudaga frá kl. 08:00 - 16:00.
Bílaspítalinn er bíla- og sprautuverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina, bæði í eigin persónu og í síma.
- Skipulagning og skráning viðgerða í verkstæðiskerfi.
- Gerð CABAS tjónamata í samvinnu við viðskiptavini og tryggingafélög.
- Reikningagerð og utanumhald skjala tengdum viðgerðum.
- Aðstoð við innkaup og skráningu verkefna í verkstæðiskerfi.
- Samskipti við tryggingafélög og birgja.
- Umhirða skrifstofusvæðis og stuðningur við daglegan rekstur.
- Veita viðskiptavinum upplýsingar um viðgerðarstöðu og afhendingu bíla.
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
- Góða íslenskukunnáttu, bæði í tali og riti.
- Tölvufærni og geta til að vinna í mismunandi kerfum.
- Stundvísi, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Grunnþekking á bílatækni eða áhugi á bílum er kostur.
- Reynsla af CABAS tjónamati er mikill kostur.
- Þekking á reikningagerð, innkaupaferli og tölvukerfum tengdum verkstæðisrekstri er æskileg.
Fríðindi í starfi
Við bjóðum:
- Vinalegt og faglegt starfsumhverfi.
- Tækifæri til að læra og þróast innan fyrirtækisins.
- Samkeppnishæf laun og góðan starfsanda.
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kaplahraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirDKFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHjólastillingJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiPústviðgerðirReikningagerðSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmurþjónustaStundvísiTeymisvinnaUmsýsla gæðakerfaVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Heilsugæslan Garðabæ - Móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki