Laxey
LAXEY mun starfrækja fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum. Seiðaeldisstöð í Botni Friðarhafnar sem mun framleiða 4 milljónir laxaseiða á ári og matfiskaeldisstöð í Viðlagafjöru sem mun framleiða 30 þús. tonn af laxi á ári.
Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Laxey auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra á Framkvæmdasviði. Við leitum að öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga til að leggja sitt að mörkum við áframhaldandi uppbyggingu í sveitafélaginu. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að starfa í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þáttaka í verkefnisstjórn framkvæmdaverkefna, á stigi undirbúnings, hönnunar og/eða framkvæmda
- Þáttaka í gerð þarfa- og kostnaðargreininga og kostnaðar- og tímaáætlana
- Umsjón með uppgjöri verkefna
- Þátttaka í framþróun verkefnastjórnunar, sem og annarra umbótaverkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf, sveinsréttindi í mannvirkjaiðn eða sambærileg menntun er áskilin.
- Háskólapróf grunnnám, B.A. B.Ed. B.S. B.Sc. eða tæknimenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Þjónustulund og hæfni í samskiptum er mikilvæg
- Sjálfstæði og agað verklag er mikilvægt
- Frumkvæði og skipulagshæfni
- Færni í teymisstarfi og umbótaverkefnum
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Strandvegur 104
Viðlagafjara
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri húseininga
Stólpi Gámar ehf
Verkefnastjóri umhverfismála
HS Orka
Harpa leitar að fjölhæfum verkefnastjóra á forstjórasvið
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Verkefnastjóri
Ebson
Verkefnastjóri í fræðslu og þróun
Mímir-símenntun
Verkefnastjóri á gæslusviði
Securitas
Nýheimar þekkingarsetur leitar að starfsmanni
Nýheimar Þekkingarsetur
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Verkefnastjóri sölu- og markaðsmála hjá Mannauðslausnum
Advania
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Verkefnastjóri birgða
Lyf og heilsa