HS Orka
HS Orka
HS Orka

Verkefnastjóri umhverfismála

Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum verkefnastjóra umhverfismála í rekstri og framkvæmdum fyrirtækisins. Í starfinu verður þú eigandi ferlisins „Að vernda umhverfið“ og berð ábyrgð á því að unnið sé samkvæmt bestu umhverfisviðmiðum á hverjum tíma í samræmi við starfsleyfi fyrirtækisins. Þú tilheyrir skemmtilega samfélagsteyminu okkar en vinnur þvert á öll svið fyrirtækisins, sérstaklega tæknisvið og rekstrarsvið.

Umsóknarfrestur er til og með 23. desember 2024.

Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri, petra@hsorka.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiða framfaraverkefni í umhverfismálum
  • Tryggja eftirfylgni við starfsleyfi orkuvera HS Orku
  • Hafa eftirlit með umhverfismálum í rekstri og framkvæmdum
  • Skilgreina og innleiða bestu viðmið í umhverfismálum
  • Leiða úrgangsstjórnun
  • Eiga samskipti við leyfisveitendur og aðra hagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðn- eða háskólamenntun sem nýtist í starfi. Nám í umhverfisfræðum og/eða verkefnastjórnun er kostur
  • Hafa þekkingu á og reynslu af umhverfismálum
  • Vera fær í samskiptum og skipulagi
  • Geta sýnt frumkvæði, þolinmæði, aga og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur23. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Orkubraut 3, 240 Grindavík
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar