Nýheimar Þekkingarsetur
Nýheimar þekkingarsetur er samstarfsvettvangur stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi.
Setrið starfar samkvæmt samningi við háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytið og hefur það hlutverk að efla og styðja við nám á háskólastigi, nýsköpun og rannsóknir.
Setrið vinnur að málefnum samfélags- og byggðar á Suðausturlandi í nánu samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
Nýheimar þekkingarsetur leitar að starfsmanni
Nýheimar þekkingarsetur leitar að öflugum einstaklingi til starfa í teymi setursins. Starfið er fjölbreytt og felur meðal annars í sér vinnu með ungu fólki, frumkvöðlum og rannsakendum. Setrið mótar verkefni til eflingar menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi og leitar því að hugmyndaríkum einstaklingi með brennandi áhuga á samfélags- og byggðamálum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Gott vald á íslensku og ensku, í ræðu og riti
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Skipulagshæfni og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum
- Reynsla af verkefnastjórnun og styrkumsóknagerð er kostur
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Litlabrú 2, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri húseininga
Stólpi Gámar ehf
Verkefnastjóri umhverfismála
HS Orka
Harpa leitar að fjölhæfum verkefnastjóra á forstjórasvið
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Verkefnastjóri
Ebson
Verkefnastjóri í fræðslu og þróun
Mímir-símenntun
Verkefnastjóri á gæslusviði
Securitas
Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Laxey
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Verkefnastjóri sölu- og markaðsmála hjá Mannauðslausnum
Advania
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Verkefnastjóri birgða
Lyf og heilsa