ÞakCo
ÞakCo
ÞakCo

VERKEFNASTJÓRI

VERKEFNASTJÓRI ÓSKAST

Ertu skipulagður, lausnamiðaður og með áhuga á verkefnastjórnun?
Við leitum að metnaðarfullum verkefnastjóra til að taka þátt í öflugum teymi okkar og leiða verkefni frá byrjun til enda framkvæmdar.

HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐIR:

✔ Skipulagning, eftirfylgni og stýring verkefna frá upphafi til enda.
✔ Samskipti við viðskiptavini, eigendur og samstarfsaðila.
✔ Gerð tíma- og kostnaðaráætlana og tryggja að verkefni gangi eftir settum markmiðum.
✔ Úrvinnsla gagna og gerð skýrslna um framvindu verkefna.
✔ Bætt ferla og tryggja skilvirka verkefnastjórnun innan fyrirtækisins.

HÆFNISKRÖFUR:

🔹 Reynsla af verkefnastjórnun eða skyldum störfum er kostur.
🔹 Skipulagshæfileikar og geta til að halda mörgum boltum á lofti með aðstoð exel eða trello.
🔹 Framúrskarandi samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi.
🔹 Góð færni í notkun verkefnastjórnunar- og skipulagskerfa.
🔹 Lausnamiðuð hugsun og drifkraftur til að koma hlutum í verk.

🔹 Kunátta á eitt af mörgum teikniforritum sem við notumst við.

VIÐ BJÓÐUM:

✨ Krefjandi og fjölbreytt starf í framsæknu umhverfi.
✨ Sterk liðsheild með góðum stuðningi.
✨ Tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif og framtíð í starfi.
✨ Samkeppnishæf laun og góðir starfskjör.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stjórnun og eftirlit með framkvæmdum – tryggja að verkefni gangi eftir áætlun.
Skipulagning og samræming vinnu á verkstað, samskipti við starfsmenn og eigendur.
Eftirfylgni með gæðum og öryggiskröfum í öllum verkum.
Verkefnastjórnun í þakvinnu, reisingu, klæðningum, hurðum og gluggum og margt fleira.
Samskipti við viðskiptavini, birgja og verkkaupa – tryggja ánægju og fagleg vinnubrögð.
Afhending og kostnaðareftirlit – halda utan um tímaáætlanir og fjárhagsáætlanir verkefna.

Kostir

 

 

 

Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tangarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar