Bláa Lónið
Bláa Lónið
Bláa Lónið

Vélstjóri

Við leitum að lausnamiðuðum vélstjóra til viðhalds- og eftirlitsstarfa með jarðsjávarkerfi Bláa Lónsins. Jarðsjávarkerfið er mikilvægt grunnkerfi fyrirtækisins og því er um að ræða spennandi og krefjandi starf á fasteignasviði Bláa Lónsins.

Helstu verkefni
  • Viðhald og eftirlit með jarðsjávarkerfi Bláa Lónsins
  • Önnur tilfallandi verkefni á fasteignasviði

Hæfniskröfur
  • Sveinsbréf og/eða meistarabréf í vélstjórn
  • Reynsla af sambærilegum viðhaldsverkefnum er kostur
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Frumkvæði að úrbótum
  • Þjónustulund og jákvæðni
  • Áreiðanleiki og stundvísi
  • Fagmannleg og öguð vinnubrögð


Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2025.

Nánari upplýsingar veitir Matthías Ásgeirsson, forstöðumaður fasteignareksturs og viðhalds, í netfangið [email protected].

Bláa Lónið er fjölbreyttur, spennandi og skemmtilegur vinnustaður og er lögð rík áhersla á öfluga liðsheild og góðan starfsanda. Starfsfólk Bláa Lónsins nýtur fjölbreyttra fríðinda í starfi; aðgang að gæðamötuneyti, styrki til líkamsræktar, aðgang að Bláa Lóninu og ýmsa afslætti af vörum og þjónustu félagsins. Einnig býðst starfsfólki reglulega að nýta ýmis tilboð hjá samstarfsaðilum okkar.
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Norðurljósavegur 9, 240 Grindavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar