Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Vélamaður í flokkunarstöð

Við hjá Terra leitum að vélarmanni til starfa í flokkunarmiðstöð okkar á Berghellu.

Starf vélamanns felur í sér að stjórna vinnuvélum við að flokka og moka upp endurvinnsluefni til frekari flokkunar og efni til böggunar.

Vinnutími er frá 07:00-16:00 aðra vikuna og 07:00-18:00 hina vikuna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti og flokka farma sem koma í endurvinnsluhús
  • Eftirlit á vinnutæki
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi
  • Réttindi og umtalsverð reynsla af vinnu á hjólagröfum og hjólaskóflum
  • Meirapróf er kostur
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Góðir samskiptahæfileikar
Auglýsing birt28. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar