
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á http://www.teledynemarine.com/gavia
Production Technician
Teledyne Gavia óska eftir að ráða öflugan aðila í framleiðslu- og þjónustudeild sína.
Tæknimanneskja í framleiðslu- og þjónustudeild Teledyne Gavia hefur það hlutverk að sjá um fjölbreyttar og krefjandi samsetningar, prófanir og almenna þjónustu á flóknum raf- og vélbúnaði ásamt samskiptum við viðskiptavini. Viðkomandi vinnur einnig náið með þróunardeild og kemur að smíði á frumgerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafeindavirki, gráða í hátæknifræði (Mechatronics) eða sambærilegt nám
- 2+ ára starfsreynsla af sambærilegu starfi
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framleiðslustjóri
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf

Mælingamaður
Ístak hf

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur í gatna- og vegahönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í veituhönnun
VSB verkfræðistofa

Óskum eftir starfsmanni í suðu/samsetningardeild
Geislatækni

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.