
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á http://www.teledynemarine.com/gavia
Production Technician
Teledyne Gavia óska eftir að ráða öflugan aðila í framleiðslu- og þjónustudeild sína.
Tæknimanneskja í framleiðslu- og þjónustudeild Teledyne Gavia hefur það hlutverk að sjá um fjölbreyttar og krefjandi samsetningar, prófanir og almenna þjónustu á flóknum raf- og vélbúnaði ásamt samskiptum við viðskiptavini. Viðkomandi vinnur einnig náið með þróunardeild og kemur að smíði á frumgerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafeindavirki, gráða í hátæknifræði (Mechatronics) eða sambærilegt nám
- 2+ ára starfsreynsla af sambærilegu starfi
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Head of Digital Transformation
Air Atlanta Icelandic

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Vélvirki / Suðumaður í framleiðsludeild.
RST Net

Starfsmaður á verkstæði
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Byggingarfulltrúi
Akraneskaupstaður

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf.

Viðhaldstjóri óskast.
Orkugerdin ehf

Finance Business Partner
Embla Medical | Össur

Vörustjóri öryggislausna
Öryggismiðstöðin

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur