Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri

Íslandsbanki leitar að sérfræðingi í fjármálum og rekstri á Einstaklingssvið bankans. Við leitum að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í mótun framtíðarsýnar bankans og stuðla að framúrskarandi þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.

Einstaklingssvið bankans þjónustar alla þá einstaklinga sem eru í viðskiptum við bankann. Einstaklingssvið leggur áherslu á stafræna og persónusniðna þjónustu þar sem áhersla er lögð á að mæta þörfum viðskiptavinarins á hverjum tíma og skapa þannig virði til framtíðar með framúrskarandi þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kostnaðar- og arðsemisgreining
  • Umsjón með vaxta- og verðskrárbreytingum
  • Skýrslugjöf og greiningar til stjórnenda
  • Eftirfylgni með uppgjöri og frávikagreiningar
  • Áætlunargerð
  • Umbætur og þróun á innri ferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði verkfræði, fjármálum, viðskiptafræði eða sambærilegum sviðum.
  • Góð færni á Excel og Power point
  • Færni til að bjarga sér í SQL
  • Geta til að setja fram gögn á greinilegan hátt
  • Frumkvæði og metnaður
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SjóðsstreymiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar