Vélrás
Vélrás
Vélrás

Bifvélavirkjar /Vélvirkjar /Mechanics /Car painters

Bifvélavirkjar/Vélvirkjar/Mechanics/Car painters - Vélrás

Vegna aukinna verkefna leitar Vélrás nú eftir viðgerðarmönnum með reynslu af viðgerðum á fólksbílum, vörubílum, rútum og eftirvögnum til þess að bætast við öflugan starfsmannahóp fyrirtækisins.

Auk ofangreinds leitum við einnig af réttingarmönnum og bílamálurum.

Vélrás is now looking for mechanics with experiance of cars, truck, bus and trailer repairs. Furthermore, Vélrás is also seeking for experianced car painters.

Hjá Vélrás starfar um 100 manna hópur á tveimur starfsstöðvum, annarsvegar á Álhellu 4 í Hafnarfirði og hinsvegar að Klettagörðum 12 í Reykjavík.

Á verkstæðum fyrirtækisins er mestmegnis unnið við viðgerðir á rútum, vörubílum og eftirvögnum en þó er einnig nokkuð um viðgerðir og viðhald á fólksbifreiðum.

Mikilvægt er að viðkomandi starfsmaður hafi faglega þekkinu á viðhaldi atvinnubifreiða og helst faggildingu sem gagnast á þessu sviði. .

Enskukunnátta og bílpróf eru skilyrði auk þess sem kostur væri ef viðkomandi hefði meirapróf.

Requirements
-Experience in the field
-Good communication skills
-Good physical health
-Team spirit



www.velras.is

Auglýsing birt3. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Álhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólastillingPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.PústviðgerðirPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar