Míla hf
Við búum yfir óviðjafnanlegri þekkingu á innleiðingu og rekstri fjarskiptakerfa, sem eru undirstaða fjarskipta um land allt, miðin og við útlönd.
Það er okkar hlutverk og ábyrgð að tryggja örugg samskipti, hvar sem er og hvenær sem er.
Þekking okkar tryggir að við getum meira, ábyrgð okkar tryggir að við gerum meira.
Umbreytingarstjóri
Við leitum að öflugum umbreytingarstjóra sem brennur fyrir umbreytingum og umbótum. Um er að ræða nýja og spennandi stöðu sem heyrir undir forstjóra. Umbreytingarstjóri ber ábyrgð á að leiða umbreytingarverkefni þvert á fyrirtækið með það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra og innleiða umbreytingarverkefni í samræmi við stefnu og markmið fyrirtækisins
- Fylgjast með framvindu verkefna og tryggja að þau séu á réttum tíma og innan fjárhagsramma
- Leiða og fylgja eftir umbótaverkefnum þvert á deildir
- Greina áhættu og leita lausna á mögulegum hindrunum
- Mæla árangur umbreytinga og tryggja að settum markmiðum sé náð
- Leiðir mánaðarlega fundi stýrihóps með framkvæmdastjórn og fulltrúum stjórnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af breytingastjórnun, viðskiptaumbreytingum eða verkefnastjórnun
- Reynsla á sviði sölu- og þjónustu
- Þekking á því hvernig IT kerfi geta aukið skilvirkni og gæði þjónustu er kostur
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
- Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Helstu kostir þess að starfa hjá Mílu:
🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og afþreyingarherbergi með billiard- og borðtennisborði auk golfhermis
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BreytingastjórnunFrumkvæðiLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri
Ljósleiðarinn
Samgöngusérfræðingur í tímabundið starf
Strætó bs.
Verkefnastjóri á Suðurlandi
JT Verk
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Ert þú framtíðar CRM / Microsoft Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Deildarstjóri tæknideildar
Expert
Sérfræðingur stafrænna verkefna
Fastus
Verkefnastjóri innkaupa á fjármálasviði
Háskóli Íslands
Verkefnisstjóri á styrkjastofu Vísinda- og nýsköpunarsviðs
Háskóli Íslands
Verkefnisstjóri erlendra rannsóknastyrkja á styrkjastofu
Háskóli Íslands
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin