Sparisjóður Höfðhverfinga
Sparisjóður Höfðhverfinga

ÞJÓNUSTUFULLTRÚI

Sparisjóður Höfðhverfinga óskar eftir að ráða öflugan einstakling í fjölbreytt starf þjónustufulltrúa.

Starfið býður upp á margþætta möguleika á aðkomu að ferlum, ábyrgð og ákvarðanatöku í ýmsum verkefnum hjá öflugu fjármálafyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf til viðskiptavina vegna lántöku og annarrar þjónustu sem sparisjóðurinn veitir
  • Mat á lánsbeiðnum
  • Skráning og frágangur skjala í tengslum við útlán og veitta þjónustu
  • Áætlanagerð og eftirfylgni þjónustuþátta
  • Aðstoða annað starfsfólk sparisjóðsins og leysa af eftir þörfum
  • Önnur verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Próf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum kostur
  • Nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Jákvætt viðmót, vilji og áhugi á að takast á við ný verkefni
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og leiðtogahæfni
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur24. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Glerárgata 36, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar